Jólagledi Gledikórsins
Búið er að senda út póst á stóran hóp en ef einhver hefur ekki fengið póst endilega látið mig hafa póstfangið ykkar! Mitt er hér til hliðar
Vonandi koma sem flestir!
Gleðikórinn er samansafn af yndislegu og frábæru
fólki sem var í Háskólakórnum á bilinu 2000 - 2005 og kannski ríflega og vill halda sambandi um ókomna framtíð.
Viltu vera með? Sendu okkur þá línu í kommentakerfinu! :)
Er svo ekki sniðugt að hafa blogglista líka? Endilega setjið slóðina á bloggin ykkar líka hér í kommentakerfið og ég hendi því inn....