n

sunnudagur, desember 24, 2006

Jólin jólin jólin

Gleðileg jól elsku Gleðikórsfélagar og vinir mínir.
Hafið það sem allra best um jól og áramót.
Borðið mikið og vel, og ekki fara í jólaköttinn.
Sjáumst hress þann 29.des. :)

4 Comments:

Blogger Sigga said...

Gleðileg jól elskurnar mínar!!!!

24 desember, 2006 14:00  
Blogger Erna María said...

Gleðileg jól öll sömul :)

25 desember, 2006 22:31  
Blogger holyhills said...

Ég get ekki búið til nýja færslu lengur (eða gat ég það aldrei – ég man það ei) en allavega segi ég þetta bara hér í staðinn; Við Ásdís getum haft opið hús þann 29. Ég verð kominn í tæka tíð – og svo kemur Ásdís seinna um kvöldið – þannig að ef það eru vandræði með húsnæði þá er málið tiltölulega leyst.

26 desember, 2006 13:14  
Blogger holyhills said...

og gleðilega hátíð

26 desember, 2006 13:15  

Skrifa ummæli

<< Home