n

þriðjudagur, desember 19, 2006

Netfanga- og blogglisti

Einhverjum fannst sniðugt að hafa netföng öll á sama stað, svo hægt sé að senda fjöldapóst á liðið þegar það á við...

Ég set hér til hliðar þau netföng sem ég tel mig hafa. Endilega setjið inn netföngin ykkar eða leiðréttingar hér í kommentakerfið og þá bæti ég við á listann.
Ég set netföngin í tvo lista:
  • með "stökum" netföngum og nafn þess sem á netfangið,
  • með öllum netföngum í einni línu með ; á milli (sem er þá hægt er að copy/peista fyrir fjöldapóst)

Er svo ekki sniðugt að hafa blogglista líka? Endilega setjið slóðina á bloggin ykkar líka hér í kommentakerfið og ég hendi því inn....

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Veit ekki hversu sniðugt það er að hafa öll e-mailin hér á þessu formi, get vel ímyndað mér að blogspot fái oft heimsóknir til að hnupla e-mailum... það eru þó ýmsar leiðir til að verjast slíku...

19 desember, 2006 16:49  
Anonymous Nafnlaus said...

Góð hugmynd samt... ekki misskilja mig!!! :)

19 desember, 2006 16:50  
Anonymous Nafnlaus said...

flovenzHJAgmail.com er mitt! Breyta takk :)

20 desember, 2006 08:41  
Blogger Ásdís said...

asdis_kynbomba@hotmail.com.... ég er hætt að skoða HÍ póstinn minn

20 desember, 2006 23:31  

Skrifa ummæli

<< Home