Afmælisboð
Hæ elsku gleðigjafarnir mínir, þó ég viti að sum ykkar eru enn í prófum þá ætla ég samt að bjóða ykkur í afmælið mitt sem verður haldið 17 des (næsta sunnudag) frá kl
20.
Ég er búin að fá lánaða penthouse íbúð í hlíðunum undir herlegheitin
og mun hefjast handa við að safna vistum strax og ég lendi á fósturjörðinni,
svo það ætti enginn að verða svangur. Heimilisfangið er Barmahlíð 42, og
það stendur Brynjar Karlsson á bjöllunni.
Látið mig endilega vita hvort þið komist.
kv
Anna
20.
Ég er búin að fá lánaða penthouse íbúð í hlíðunum undir herlegheitin
og mun hefjast handa við að safna vistum strax og ég lendi á fósturjörðinni,
svo það ætti enginn að verða svangur. Heimilisfangið er Barmahlíð 42, og
það stendur Brynjar Karlsson á bjöllunni.
Látið mig endilega vita hvort þið komist.
kv
Anna
4 Comments:
Ætti ekki að vera neitt sem kemur í veg fyrir að mæta þangað :)
Fyrirgefðu elsku Anna mín. Ég steingleymdi afmælinu þínu. :(
Svona getur maður verið vitlaus.:(
Innilega til hamingju með daginn. :)
éG er ennþá södd
Takk fyrir mig :)
Skrifa ummæli
<< Home