n

miðvikudagur, desember 20, 2006

Jólagleði gleðikórsins

Jæja kæru gleðikórsfélagar! Þá er komið að því að halda Jólagleði Gleðikórsins sem sagt tvöfalda gleði! Jólagleðin verður haldinn föstudaginn 29. desember og verður ýmislegt skemmtilegt skrafað og gert ábyggilega.

En eitt vantar okkur áður en hægt verður að halda gleðina, það er húsnæði undir hana! Ég lýsi hér með eftir góðhjarta gleðikórsmeðlim sem vill fá okkur í heimsókn þann 29. desember!

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Koma svo! Það verða engin jólagleði gleði ef enginn vill halda hana!

21 desember, 2006 09:02  
Blogger Ýrr said...

Jámm, jólagleði er málið...ég get því miður ekki haldið!

21 desember, 2006 09:43  
Blogger Ýrr said...

...en takið samt daginn frá! Við GERUM EITTHVAÐ þennan dag, hvað sem það verður.

21 desember, 2006 09:43  
Blogger holyhills said...

ég gæti alveg léttilega haldið þetta (við Ásdís).. ef.. ég væri í Reykjavík.. ´´Asdís er að vinna til 22.

Var að hugsa um að koma kl. 20 þann 29. des því þá er 7000 kr. fargjald en annars 10000! ef ég kæmi um morguninn.

Að vera lentur kl 21 til að halda puarttty, væri soldið seint .. en ég ákveð mig á morgun hvenær ég kem svo...

25 desember, 2006 21:22  
Blogger holyhills said...

Ég get ekki búið til nýja færslu lengur (eða gat ég það aldrei – ég man það ei) en allavega segi ég þetta bara hér í staðinn; Við Ásdís getum haft opið hús þann 29. Ég verð kominn í tæka tíð – og svo kemur Ásdís seinna um kvöldið – þannig að ef það eru vandræði með húsnæði þá er málið tiltölulega leyst.

26 desember, 2006 13:14  
Blogger Ásdís said...

við getum haldið hana að hæðargarði 18.... ef einhver nennir að ná í Helga á flugvöllinn klukkan átta ;)

26 desember, 2006 14:28  
Blogger Ásdís said...

úpps ég las ekki að Helgi væri búin að kommenta

26 desember, 2006 14:30  

Skrifa ummæli

<< Home