Gleðileg jól Gleðikór
.....og svona rétt til að minna ykkur á mikilvægi rauðvíns á þessum árstíma

Hó, hó, hó og gleðileg jól
Takk fyrir yndislegar stundir á síðustu árum, það er nokkuð víst að þið eruð besta fólk sem hægt er að kynnast. Sjáumst vonandi öll hress og kát þann 27. desember í Jólapartý Gleðikórsins.
Hlakka til að sjá ykkur og vonandi sjáumst við mun oftar á nýju ári.
Bestu jólakveðjur,
Sigurást

Hó, hó, hó og gleðileg jól
Takk fyrir yndislegar stundir á síðustu árum, það er nokkuð víst að þið eruð besta fólk sem hægt er að kynnast. Sjáumst vonandi öll hress og kát þann 27. desember í Jólapartý Gleðikórsins.
Hlakka til að sjá ykkur og vonandi sjáumst við mun oftar á nýju ári.
Bestu jólakveðjur,
Sigurást
5 Comments:
Vel mælt Sigurást. Hafið það gott öllsömul!
Sammála! sjáumst öll xx
p.s. mergjuð mynd! Sigga
Hahaha, geggjuð mynd! :) Gleðileg jól, öllsömul og hafið það sem best um jólin. -Pálína
Tek undir þetta allt!
Gleðileg jól og sjáumst annað kvöld :)
Kveðja, Karen
Saknisakn. Hittumst tvíefld á gleðiárshátíð þegar hún verður. Kæra skemmtinefnd, viljið þið endilega splæsa á mig einu sms eða svo þegar þið hafið bókað sal og neglt niður dagsetningu, ég þarf að fá eins langan fyrirvara og hægt er til að komast örugglega í bæinn.
Nýárskveðjur, Bidda
Skrifa ummæli
<< Home