Lítill kórdrengur
Ásdís og Helgi áttu lítin kórdreng í gærkvöldi, svolítið fyrir tímann. Drengurinn var 6 merkur og mun verða í hitakassa í einhverjar vikur. Fjölskyldunni heilast vel.
Gleðikórinn er samansafn af yndislegu og frábæru
fólki sem var í Háskólakórnum á bilinu 2000 - 2005 og kannski ríflega og vill halda sambandi um ókomna framtíð.
Viltu vera með? Sendu okkur þá línu í kommentakerfinu! :)