n

þriðjudagur, apríl 10, 2007

Er ekki komin tími á partý?

Já maður spyr sig, er ekki komin tími á að Gleðikórinn haldi partý? Mér finnst það nú allveg nauðsynlegt!

Býður sig einhver fram í partýhald?

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég væri löngu búin að bjóða mig fram ef ekki væri vegna þess að það komast ekki nema svona 10 manns fyrir hjá mér í einu ... nema þið viljið koma í hollum:o)
En það er löngu kominn tími til að fleiri en Ásdís og Helgi fari að standa sig í þessu.

10 apríl, 2007 17:02  
Blogger Anna said...

Égskalégskal!!!! Allir heim til mín laugardaginn 21 apríl!!!!!

11 apríl, 2007 11:05  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta eru nú ekki mestu viðbrögð sem ég hef séð, ætlar fólk ekki að mæta í partí til Önnu?

18 apríl, 2007 11:00  
Blogger holyhills said...

heyrðu bíddu - er partí?

18 apríl, 2007 12:09  
Anonymous Nafnlaus said...

En Anna býr í danmörku! Nema hún sé að gabba okkur og sé komin heim!

19 apríl, 2007 23:01  
Anonymous Nafnlaus said...

Já ég segi það sama - er partý? Ég er að drukkna í ritgerðaskrifum og finnst þess vegna partýpása hljóma einstaklega einstaklega vel....

20 apríl, 2007 13:24  

Skrifa ummæli

<< Home