Kaffiboð
Kæru gleðikórsfélagar,
Það er löngu komin tími á nýja færslu og nýjan hitting! Því blæs ég til kaffi- og kökuboðs mánudaginn 26. febrúar hjá mér í Hélgerðinu. Gott að mæta bara upp úr hálf níu níu! Ég ætla baka eitthvað gott og hella upp á kaffi og það er aldrei að vita nema Lára skelli í eina köku líka!
Sjáumst vonandi sem flest!
Það er löngu komin tími á nýja færslu og nýjan hitting! Því blæs ég til kaffi- og kökuboðs mánudaginn 26. febrúar hjá mér í Hélgerðinu. Gott að mæta bara upp úr hálf níu níu! Ég ætla baka eitthvað gott og hella upp á kaffi og það er aldrei að vita nema Lára skelli í eina köku líka!
Sjáumst vonandi sem flest!
8 Comments:
Frábært. :) En hvar er Hélgerði? ;)
Frábært ég mæti :)... og ég veit hvar Hlégerði er ;)
Hélgerði... já einmitt.... ég veit ekki heldur hvar það er!
En ég veit hvað Hlégerði er :)
Jeij. Ég mæti í Hlégerðið. Hélgerði er samt pínu kúl nafn. Kannski pínu kuldalegt samt.
Víj, skemmtilegt. Ég mæti sko aldeilis. Og við bæði. Og við öll þrjú.
Sigrún, heitir það ekki bara "él"? Það er kannski til eitthvað sem heitir "hél". Það hljómar allavega kunnulega.
blablablabla ;)
Jibbí baki baki baki
Jei og namm, ég stefni á að koma líka, dankeschön
Skrifa ummæli
<< Home