Fyrsti kaffihúsahittingur ársins
Kæru gleðikórsfélagar,
Mér þykir löngu vera komin tími til þess að hittast á nýju ári! Þess vegna boða ég til kaffihúsahittings miðvikudaginn 17. janúar næst komandi á Hressó. Ætli væri ekki gott að hittast bara upp úr 20:30! Vonandi sjáumst við sem flest!
Mér þykir löngu vera komin tími til þess að hittast á nýju ári! Þess vegna boða ég til kaffihúsahittings miðvikudaginn 17. janúar næst komandi á Hressó. Ætli væri ekki gott að hittast bara upp úr 20:30! Vonandi sjáumst við sem flest!
9 Comments:
Lýst gasalega vel á það. :)
Mér finnst Hressó of langt í burtu :(
Ég verð á kvöldvakt:/
vei... loksins er ég ekki á kvöldvakt þegar eitthvað er um að vera
Jei hlakka til að sjá ykkur :)
Sigrún
Ég er á námskeiði fram á kvöld og þarf svo að vinna verkefnin fyrir námskeiðið síðar á kvöldin - stuð - en ef gengur vel þá kíki ég kannski við.
Á sama tíma og ANTM?
jæja, það er endursýnt. ekki þið
iss, þetta er leiðinda upprifjunarþáttur hvort eð er.
Ég reyni að koma, ef heilsan leyfir :)
Takk fyrir síðast, afskaplega huggulegt að hittast svona!H
Skrifa ummæli
<< Home