Kaffisamsæti
Jæja kæri Gleðikór... ég ætla að bjóða ykkur til kaffisamsætis á sunnudagskvöldið (4. feb) svona sjö hálf átta... ég skal baka eitthvað gott úr hússtjórnunnarskólabókunum og hita kakó og kaffi... og svo munuð þið ekki anga af reykingalykt eins og á kaffihúsum... ég hlakka til að sjá ykkur... er orðin þyrst í gleðikórsslúður !
kveðja Ásdís (á heima að Hæðargarði 18... fyrir þá sem rata ekki ennþá)
kveðja Ásdís (á heima að Hæðargarði 18... fyrir þá sem rata ekki ennþá)
10 Comments:
Ég reyni að mæta. :)
Frábær hugmynd! En ég er því miður að fara í leikshús... ég kíki kannski þegar það er búið ef þið verðið enn að slúðra!
Ég reikna með að mæta.
Ég mæti. Æði hvað þú ert dugleg að hala kaffikvöld :) og alveg einstaklega gott að losna við reykinn.
Sigrún
Það er líka bara svo notalegt að koma til Ásdísar og Helga, það er kannski aðalatriðið.
hlakka til að sjá ykkur og fá ykkur ;)
En huggulegt! Takk, ég mæti.
Alveg hreint lovely bara :)
Mig langar:( En ég er að svæfa barn á þessum tíma.
vei vei. Ég mæti og hlakka mikið til :)
Skrifa ummæli
<< Home