n

miðvikudagur, apríl 25, 2007

Lítill kórdrengur

Ásdís og Helgi áttu lítin kórdreng í gærkvöldi, svolítið fyrir tímann. Drengurinn var 6 merkur og mun verða í hitakassa í einhverjar vikur. Fjölskyldunni heilast vel.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Yndislegt að heyra, gott að allt hefur farið vel. Innilegustu hamingjuóskir til Ásdísar og Helga

25 apríl, 2007 12:05  
Blogger �engill said...

Úff já gott að heyra. Innilega til hamingju Ásdís og Helgi. :)

25 apríl, 2007 13:24  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, er þá ekki Ásta Rut að hugsa um hann? Til hamingju

06 maí, 2007 21:53  
Blogger Ásdís said...

Já Ásta er oft að passa hann

11 maí, 2007 23:34  

Skrifa ummæli

<< Home