n

sunnudagur, október 15, 2006

Útskriftargleði

Allir gleðikórsmeðlimir eru boðnir í útskriftarpartýið mitt....
Gleðin byrjar svona 21:00 og klárast svona 01:30(þar sem við Helgi búum í fjölbýli) þá skelliði ykkur bara í bæinn og haldið gleðinni áfram...
Ég á heima í Hæðargarði 18.....

Ég hlakka til að sjá ykkur öll sömul... því þið eruð svo skemmtileg... ekki væri verra að fá svona eins og einn gítar í partýið ;)

Bestu kveðjur Ásdís

4 Comments:

Blogger �engill said...

uuu hvenær er svo geimið? ;)

15 október, 2006 20:39  
Blogger Ýrr said...

Útskrift er á laugardag 21.okt.

Vúhú!!! jeij jeij, ég mæti sko aldeilis, já já.

16 október, 2006 11:49  
Blogger Anna said...

Mig sem langaði einmitt í partý :) ÉG kem sko!

16 október, 2006 13:10  
Blogger Erna María said...

Mikið hlakka ég nú til að hitta ykkur öll á laugardaginn :)

Sjáumst ofur hress :D

19 október, 2006 16:02  

Skrifa ummæli

<< Home