n

föstudagur, september 22, 2006

Jæja elskurnar mínar!!!

Mig langar að gera eitthvað menningarlegt í vetur. Eigum við ekki að plana ferðir í óperuna og leikhús og þess háttar?
Mér dettur fyrst í hug leikritið "Viltu finna milljón?". Held að það sé mjög fyndið.
Hvernig líst ykkur á það?

5 Comments:

Blogger Hilla said...

Mér líst vel á leikhúsferð eða í óperuna!

Hef heyrt að viltu finna milljón sé mjög skemmtilegt!

Svo væri gaman að sjá brottnámið úr kvennabúrinu!

24 september, 2006 19:35  
Blogger holyhills said...

Ég hafði allavega hugsað mér að sjá viltu finna millu

26 september, 2006 09:56  
Blogger holyhills said...

Ég hafði alltént hugsað mér að sjá viltu finna millu!

26 september, 2006 09:57  
Blogger Karen said...

Já mér finnst þetta kúl hugmynd! Maður missir af allt of mörgum stykkjum í leikhúsi og óperu bara af því að maður drífur sig ekki af stað..

27 september, 2006 11:47  
Blogger Karen said...

Mér líst vel á, þetta er kúl hugmynd, maður missir af allt of mörgum leikhús- og óperustykkjum af því að maður drífur sig ekki af stað. Hópferðir eru drífandi!

27 september, 2006 12:39  

Skrifa ummæli

<< Home