n

mánudagur, október 02, 2006

ANTM og slúðurhittingum

Þar sem ég er uppfull af slúðri og samsæriskenningum eftir æfingabúðir kórsins um helgina, ætla ég að bjóða ykkur í Slúðurhitting heima hjá mér kl 20.00 á miðvikudaginn (4. okt). Ég bý enn á stúdentgörðunum Eggertsgötu 24, íbúð 116.

Endilega kíkið ef þið viljið fá bitastætt slúður, horfa á American Next Top Model eða bara hittast og hanga með hvort öðru :)

Hlakka til að sjá ykkur!

7 Comments:

Blogger Hilla said...

Demmm maður.... aftur missi ég af hittingi.... það er nebblega saumó heima hjá mér og ég get því ekki beilað.....

Góða skemmtun!

03 október, 2006 11:07  
Blogger Ýrr said...

I´ll be there for youuuuu.

03 október, 2006 14:13  
Blogger �engill said...

Ég ætla að fara að sjá Carmina Burana. Kíki kannski á eftir.

04 október, 2006 00:22  
Blogger Karen said...

Ég mæti, með augu opin og eyru sperrt. Húrra, gaman!

04 október, 2006 11:47  
Blogger Ýrr said...

Heyrðu, ég ætla líka á Carmina Burana!...

04 október, 2006 13:17  
Blogger Anna said...

oh mig langar, ætliði að gera þetta að vikulegum atburð? því ef svo er þá get ég mætt í þarnæstu viku.

04 október, 2006 17:04  
Blogger Hilla said...

Og hvenær fæ ég að heyra slúðrið?

06 október, 2006 09:21  

Skrifa ummæli

<< Home