n

laugardagur, september 30, 2006

Jamm, við erum foreldrar :)

 

Fannst viðeigandi að fyrsta færsla mín hér væri svona flott mynd af 2/3 nýju fjölskyldunnar.

9 Comments:

Blogger Ýrr said...

Allt að gerast.

Yndislega falleg stelpa. Hlakka til að sjá ykkur.

01 október, 2006 13:09  
Blogger �engill said...

Yndislegt allt saman. Ótrúlega myndarlegar mæðgur. :)

01 október, 2006 20:06  
Blogger Hilla said...

Mikið eruð þið myndalegar mæðgur!

Innilega til hamingju!

02 október, 2006 08:34  
Blogger Sigurást Heiða said...

Ohh, hvað maður er sætur. Hafið það súper gott elskurnar og innilegar hamingjuóskir. Knús knús

02 október, 2006 15:03  
Blogger Anna said...

One down, three to go. Hún er yndisleg, til hamingju!

02 október, 2006 20:09  
Blogger Harpa Hrund said...

æði !!!!

03 október, 2006 12:16  
Blogger Karen said...

Þetta eru svo fallegar myndir.
Til hamingju!!

04 október, 2006 11:56  
Blogger Telma said...

Þakka ykkur fyrir:D ég er eitt stórt ósofið bros þessa dagana.

Og já 3 to go - svo stofnum við barnakór!

05 október, 2006 14:01  
Anonymous Nafnlaus said...

eg var ad leita ad, takk

16 janúar, 2010 00:50  

Skrifa ummæli

<< Home