n

fimmtudagur, nóvember 15, 2007

Tónleikar

Elsku krakkar.
Langar að auglýsa tónleika Háskólakórsins (já sumir geta ekki hætt).
Verður mjög flott.
Messa í C eftir Beethoven
sinfóníuhljómsveit unga fólksins
stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson.



Hvað: Tónleikar Háskólakórinn
Hvar: Langholtskirkja
Hvenær: sunnudaginn 25. nóvember kl 20 eða þann 27. nóv kl 20

TAKIÐ EFTIR AÐEINS 1000 KALL Í FORSÖLU (T.D HJÁ MÉR ;))
1500 VIÐ INNGANG.

10 Comments:

Blogger Erna María said...

frábært, ég mæti :)

hef samband við þig Harpa um miðakaup..

15 nóvember, 2007 11:21  
Blogger Hilla said...

Ég verð í Búlgaríu svo ég kemst ekki því miður :(

En Voxið er með tónleika 30. nóvember, endilega allir að koma þangað líka!

15 nóvember, 2007 12:03  
Blogger Harpa Hrund said...

ég kem þangað

15 nóvember, 2007 13:43  
Blogger Ýrr said...

ég ætla að reyna að koma! Af tvem dögum hlýt ég nú að komast annan, já já. En kaupi bara við innganginn.

15 nóvember, 2007 15:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Jey, verður gaman að fá ykkur!
Þetta er virkilega flott verk, ef þið viljið hlusta fyrst þá er það hér:
http://www.hi.is/~einat/beethoven/

Ég var einmitt búin að sjá plakatið með Vox-tónleikana. Væri gaman að skella sér.

19 nóvember, 2007 18:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég ætla annað kvöld! Einhver annar að fara þá?

Gangi ykkur svo sjúklega vel, þið sem eruð að syngja!

24 nóvember, 2007 13:41  
Anonymous Nafnlaus said...

Það verður spennandi að vita hvort Karen kemst - eða hvort hún fæðir barnið á staðnum, hún var sett á fimmtudaginn var:)

25 nóvember, 2007 00:17  
Anonymous Nafnlaus said...

Já hmm það er nákvæmlega ekkert að gerast hérna hjá mér, ég held að barnið haldið að það eigi að vera þarna inni að eilífu... svo ég hugsa að ég komi í kvöld!

25 nóvember, 2007 08:47  
Blogger Ýrr said...

ég kem á þriðjudag :)

25 nóvember, 2007 21:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Það var yndislegt að fá ykkur! Takk fyrir komuna :)

28 nóvember, 2007 14:24  

Skrifa ummæli

<< Home