n

mánudagur, október 15, 2007

Tónleikar í Söngskólanum

Elsku gleðivinir. Við Sigga Rósa syngjum báðar á tónleikum í Snorrabúð, sal Söngskólans í Reykjavík við Snorrabraut, á morgun kl. 20. Það er sumsé á þriðjudag kl. átta um kvöldið.
Ég ætla að syngja tvö lög og Sigga Rósa þrjú (svo eru þarna einhverjir aðrir nemendur líka). Það væri gaman að sjá ykkur.

3 Comments:

Blogger �engill said...

Djö... ég var að sjá þetta núna.
Greinilega ekki nógu duglegur að skoða síðuna. :/

20 október, 2007 12:50  
Blogger Unknown said...

Ég bjóst nú við því að systurdóttir þín hefði látið þig vita... jæja já.

21 október, 2007 23:46  
Blogger �engill said...

Nei nei, það gerði hún ekki blessunin. :/

22 október, 2007 13:11  

Skrifa ummæli

<< Home