Tónleikar í Söngskólanum
Elsku gleðivinir. Við Sigga Rósa syngjum báðar á tónleikum í Snorrabúð, sal Söngskólans í Reykjavík við Snorrabraut, á morgun kl. 20. Það er sumsé á þriðjudag kl. átta um kvöldið.
Ég ætla að syngja tvö lög og Sigga Rósa þrjú (svo eru þarna einhverjir aðrir nemendur líka). Það væri gaman að sjá ykkur.
Ég ætla að syngja tvö lög og Sigga Rósa þrjú (svo eru þarna einhverjir aðrir nemendur líka). Það væri gaman að sjá ykkur.
3 Comments:
Djö... ég var að sjá þetta núna.
Greinilega ekki nógu duglegur að skoða síðuna. :/
Ég bjóst nú við því að systurdóttir þín hefði látið þig vita... jæja já.
Nei nei, það gerði hún ekki blessunin. :/
Skrifa ummæli
<< Home