Gleðikórinn fer í bíó
Jæja lömbin mín, er ekki löngu komin tími til að fara í bíó?
Höldum í gleðilega bíóferð miðvikudaginn 19. sept að sjá myndina Hairspray. Hittumst í Háskólabíói korter í átta!
Sjáumst vonandi sem flest :o)
Höldum í gleðilega bíóferð miðvikudaginn 19. sept að sjá myndina Hairspray. Hittumst í Háskólabíói korter í átta!
Sjáumst vonandi sem flest :o)
10 Comments:
Ætlar enginn að koma í bíó?
Látið endilega vita í kommentakerfið hvort þið ætlið að koma með :)
Ég verð á kvöldvakt:(
Annars fær þessi mynd fína dóma, um að gera að skella sér.
Það gæti bara verið. Sjáum til.
Kannski bara já...
Ég kemst ekki, því miður.
dem, kemst ekki :(
Löngu planaður saumaklúbbur þetta kvöld...
ég er að fara á húsfund :(
..heyrðu, ég kemst svo eftir allt saman! Jeij!
...en mér var boðið að skoða nýtt lítið barn...verð því að beila á bíói!
Sorry komst ekki. :(
Skrifa ummæli
<< Home