Takk fyrir!
Vildi bara segja takk fyrir góða bíóferð í gær! Vonandi var þessi ferð bara sú fyrsta af mörgum sem gleðikórsfélagar fara saman í!
n
Gleðikórinn er samansafn af yndislegu og frábæru
fólki sem var í Háskólakórnum á bilinu 2000 - 2005 og kannski ríflega og vill halda sambandi um ókomna framtíð.
Viltu vera með? Sendu okkur þá línu í kommentakerfinu! :)
2 Comments:
Takk fyrir mig líka, rosalega var þetta fyndin mynd! Gaman hvað komu margir :)
Sjáumst í áframhaldandi gleði :D
Shrek var æði :D Já meira meira. Harry Potter kannski næsta mynd
Skrifa ummæli
<< Home