Aðalfundurinn
Með tilliti til þess að ég (Sjonni) og Þengill vorum ekki viðstaddir aðalfundinn 1. júní síðastliðinn sokum þess að við vorum báðir á Akureyri, höfuðþorpi norðurlandsins, legg ég til að fundargerðin verði birt á heimasíðu gleðikórsins svo að allir meðlimir geti séð niðurstöðu umrædda fundarins viðvíkjandi skipalagningu viðburða sumarsins og til að hvetja til frekari umræðu í þeim málum.
Bestu kveðjur
Bestu kveðjur
2 Comments:
Það er einhver misskilingur í gangi því enginn aðalfundur eða gleðifundur hefur verið haldin núna í júní. Einungis hefur verið komið að stað umræðu um svoleiðis fund en engar dagsetningar nelgndar niður. Um leið og hann verðu haldinn verður að sjálfsögðu birt á síðunni það sem fram fór á fundinum.
Ég hélt það líka.
Fyrsti maður sem ég hitti á skemmtistað á Akureyri var Shawn. Magnað!!! :)
Skrifa ummæli
<< Home