n

föstudagur, maí 11, 2007

Glaðskapur

Sæl öll,

Það verður haldinn gleðskapur hjá mér í kvöld 11. mai, í tilefni þess að ég er flutt aftur á mölina og langar svo að hitta uppáhalds fólkið mitt.


















Boðið hefst upp úr 21.00 eða jafn vel fyrr fyrir þá sem geta ekki beðið eftir að hitta mig :) Ég bý á Eggertsgötu 24, íbúð 116.

Nú þegar hafa margar af helstu kempum Gleðikórsins boðað komu sína og ég vona að sem flestir sem komast mæti!

Hlakka til að hitta ykkur,
Bestu kveðjur
Erna María

4 Comments:

Blogger Unknown said...

jei!

11 maí, 2007 16:07  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábært!!!

11 maí, 2007 16:44  
Blogger Ásdís said...

humm ég missti alveg af þessu... kannski setja inn auglýsingarnar aðeins fyrr næst ;)

11 maí, 2007 22:57  
Blogger Erna María said...

já þetta var ákveðið bara rétt fyrr um daginn, fannst bara tilvalið að halda partí af því ég gat það :)

Ekki svo mikið hægt að halda partí fyrir norðan....

Annars erum við að spá í að hittast í vikunni og skipuleggja gleðina í sumar, halda einhvers konar aðalfund Gleðikórsins ;)

Verður kannski smá vandamál að finna dag sem hentar öllum. En það verður örugglega hægt að finna eitthvað út úr því.

13 maí, 2007 14:39  

Skrifa ummæli

<< Home