Gleðilegtvöffluafmæliskaffi
Sæl öll,
Á fimmtudaginn 2. ágúst verða 25 ár síðan ég bættist í þennan heim og langar því að bjóða ykkur í gleðilegtvöffluafmæliskaffi heim til mín á Eggertsgötu 24, íbúð 116 kl. 20.00
Endilega mætið sem flest. Það verður örugglega rætt nánar um Gleðiferðina okkar 24.-26 ágúst í Fljótstungu..
Bestu gleðikveðjur,
Erna María
Á fimmtudaginn 2. ágúst verða 25 ár síðan ég bættist í þennan heim og langar því að bjóða ykkur í gleðilegtvöffluafmæliskaffi heim til mín á Eggertsgötu 24, íbúð 116 kl. 20.00
Endilega mætið sem flest. Það verður örugglega rætt nánar um Gleðiferðina okkar 24.-26 ágúst í Fljótstungu..
Bestu gleðikveðjur,
Erna María
5 Comments:
Mun þetta standa allan daginn eða er einhver sérstakur vöfflutími?
Æ búhú ég kemst líklega ekki, eins og venjulega. Hugsa að verði farin aftur út á land. En ég kem ef ég verð heima...
aulinn ég var of fljót á mér, en tímasetning er kominn inn... :)
Takk fyrir gott boð, reikna með að kíkja, ég er loksins farin að rata heim til þín:)
Til hamingju með afæmlið, Erna mín. Takk fyrir gott boð, ég geri ráð fyrir að mæta, komi ekkert upp á.
Skrifa ummæli
<< Home