n

mánudagur, október 08, 2007

útskriftar- og innflutningspartí

Elskulegu Gleðivinir,

Þann 27. október mun ég útskrifast úr Háskólanum með virðulega BA-gráði í mannfræði og bíð ykkur öllum að fanga því með mér í nýju íbúðinni minni á Hjarðarhaga 46.

Ég sendi ykkur formlegt boðsmeil fljótlega en endilega takið frá kvöldið...

7 Comments:

Blogger Unknown said...

jei-vá!

08 október, 2007 23:25  
Anonymous Nafnlaus said...

Búin að skrifa niður dagsetninguan í ógó fullorðins dagbókina. Mæti!

Hlakka til að sjá íbúðina þína :)

09 október, 2007 17:06  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir gott boð. Annaðhvort okkar kíkir (væntanlega ég, því ég er stærri og frekari) ;)

10 október, 2007 12:08  
Blogger �engill said...

við stefnum að því að mæta!!!

10 október, 2007 13:54  
Anonymous Nafnlaus said...

Húrra, ég mæti!
Glæsilegir titlar: mannfræðingur og íbúðareigandi. Til hamingju :)

10 október, 2007 15:27  
Blogger Ýrr said...

víj, ég ætla reyni að koma!! PATRI! PATRI! PATRI!! ...

16 október, 2007 10:56  
Blogger Sigurást Heiða said...

Vei, til hamingju. ég ætla að koma. Hlakka til að sjá ykkur :) bkv. Sigurást

21 október, 2007 20:35  

Skrifa ummæli

<< Home