Bollugleði

Ég hef ákveðið að blása til ærlegrar bollugleði... þar sem ég mun baka vatnsdeigsbollur að bollumannasið og hafa heitt á könnunni.. Húsið munn opna fyiri bollusvöngum gleðilegum kórurum klukkan þrjú sunnudaginn 3. feb (daginn fyrir bolludaginn) og ég á heima að Hæðargarði 18 eins og flestir vita....
hlakka til að sjá ykkur og fá ykkur
kveðja Ásdís
7 Comments:
Nammm, ertu samt til i að hafa þetta tíu dögum seinna, Þá get ég komið sko.
æjh, kemst því miður ekki. Er að fara í annað kaffiboð....
Æði! mæti! Sigga
Ég er að fara að selja bollur þennan dag, svo ég verð að láta mér nægja það. Takk samt fyrir gott boð! Ég læt betri helminginn vita af þessu, kannski hann kíki á ykkur með litluna.
Langar mikið að komast, er að vinna í málinu:
Kv. Bidda
Takk Ásdís! Ég reyni að koma og kannski Magnús litli líka.
Kv. Karen
Já endilega...
Skrifa ummæli
<< Home