Jólalögin á Þorláksmessukvöld
Ákveðið hefur verið að hittast á Þorláksmessukvöld kl. 20.00 fyrir utan Eymundsson (eða í anddyri) í Austurstræti.
Svo munum við rölta upp Laugaveginn og syngja nokkrum sinnum á leiðinni....og kannski fara saman í kakó eða öl á eftir.
ALLIR hvattir til að mæta - alveg sama þó þið hafið EKKI komið til Hörpu að æfa - Þengill útbýtir nótum ef þið eruð búin að týna ykkar.
Ákveðið var að syngja eftirtalin lög:
Hátíð fer að höndum ein
Það aldin út er sprungið
Skreytum hús með greinum grænum
Englakór frá himnahöll
Kom þú kom vor Immanúel
Ef einhvern langar til að syngja líka á laugardaginn 22.des - segið þá endilega frá því hér í kommentakerfinu!
Kveðja, Stúfur
Svo munum við rölta upp Laugaveginn og syngja nokkrum sinnum á leiðinni....og kannski fara saman í kakó eða öl á eftir.
ALLIR hvattir til að mæta - alveg sama þó þið hafið EKKI komið til Hörpu að æfa - Þengill útbýtir nótum ef þið eruð búin að týna ykkar.
Ákveðið var að syngja eftirtalin lög:
Hátíð fer að höndum ein
Það aldin út er sprungið
Skreytum hús með greinum grænum
Englakór frá himnahöll
Kom þú kom vor Immanúel
Ef einhvern langar til að syngja líka á laugardaginn 22.des - segið þá endilega frá því hér í kommentakerfinu!
Kveðja, Stúfur
3 Comments:
Það er bara aldrei að vita. Langar geeeekt að syngja með. Sjáum til hvort ég fæ leyfi. ;) Er kórinn sem sagt ekki að syngja (Háskólakórinn)?
Verð að vinna til kl.20 en væri svo til í að vera með. Búin að vera með Imanúel á heilanum alla helgina :)
Er þá semsagt á hreinu að við séum BARA að syngja á þorláksmessu en ekki líka þann 22?
Þarf eiginlega að vita hvort ég á að skipta vöktum eða ekki, voða vinsælt á þessum tíma:Ð
Bidda
Skrifa ummæli
<< Home