n

miðvikudagur, desember 19, 2007

Að gúgla smákökur/smákökum

Með munninn fullan af smákökum deildu gleðikórsfélagar um sögnina að gúgla í gærkvöldi. Þrætuefni var hvort ætti að nota þolfall eða þágufall á eftir umræddri sögn. Þar sem enginn niðurstaða komst í málið (nema mikill hlátur á stöku stað) þá leitaði ég til orðabókar Háskólans um þetta efni. Niðurstöðurnar má lesa hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home