n

þriðjudagur, apríl 08, 2008

Árshátíð Gleðikórsins

árshátíðarnefndin situr nú sveitt við að leggja loka hönd á skipulag árshátíðarinnar. Eins og áður hefur komið fram verður hún 19. apríl á veitingastaðnum Thorvaldsen á Austurstræti.
Við munum þó byrja heima hjá Hörpu á Frakkarstíg.

innan tíðar munu þið fá senda skráning þar sem þið getið staðfest hvort þið mætið eður ei og valið úr 3 valkostum um matseðil

Ef einhver hefur eitthvað uppistand eða þess háttar endilega sendið mér póst á erna.maria.jensdottir@gmail.com og ég kem því til veislustjórana

Bíðið endilega spennt fram að næstu fregnum...

5 Comments:

Blogger �engill said...

Mig langar nú aðalega að vita hvað þetta mun kosta? :/

08 apríl, 2008 22:29  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég bíð mjög spennt! Kveðja, Karen

09 apríl, 2008 12:51  
Blogger Unknown said...

Ég hlakka til, kem hvað sem það kostar. Ég þarf hvort eð er að hækka yfirdráttarheimildina....

10 apríl, 2008 10:56  
Blogger Unknown said...

við pönntum okkur þriggjarétta máltíð og hún kostar rúmlega 4000 (fer eftir hvaða matseðil fólk vil) svo fáum við ágætan afslátt á barnum.

Svo við erum að fá flottan afslátt af flottum mát :)

12 apríl, 2008 19:46  
Blogger Jon Olafur said...

Ég verð að afboða mig, er staddur down under (Ástralíu)

Góða skemmtun :)

14 apríl, 2008 05:47  

Skrifa ummæli

<< Home