Gleðiferðin nálgast eins og óð fluga!
Sæl öll,
Nú er gleðin mikla að fara skella á, við í gleðiteyminu höfum setið sveittar við að skrá alla gleðikonurnar og mennina í ferðina að Fljótstungu. Það lýtur allt út fyrir mjög góða mætingu, sem er alveg frábært. Það er enn laust gistipláss fyrir þá sem áttu erfitt með að ákveða sig eða hafa skyndilega komist að því að þeir sjái sér fært að mæta.
Eins og áður hefur verið tekið fram munum við gista á www.fljotstungu.is við höfum mest allt svæðið útaf fyrir okkur og því truflum við engann ef okkur dettur í hug að syngja Sæmund eða aðra gamla slagara.
Ég hef tilkynnt staðarhöldurum að við munum mæta upp úr kvöldmat á föstudaginn en ef það eru einhverjir aðrir sem vilja taka forskot á sæluna þá er minnsta málið að redda því.
Föstudagskvöldið hefur verið lítið planað nema að okkur datt í hug að þá væri gaman að spila fyrir þá sem hafa áhuga eða bara spjalla yfir köldum bjór.Laugardagurinn verður sérstaklega skemmtilegur dagur því þá verður mikið hægt að gera, þarna er hægt að fara í Hellaferð, veiða, hestbak, berjamó, fossaskoðun, sund, gönguferðir eða hvað annað sem stemming er fyrir.Ég hvet ykkur endilega til að kynna ykkur hvað er í boði með því að skoða www.fljotstunga.is þar er einnig kort af svæðinu þannig þið ættuð að rata þangað frá Reykjavík (það eru þó einhverjir að koma frá Akureyri svo þeir verða bara að reyna að finna út úr þessu)
Allar þessar afþreyingar eru innan ódýrari marka og því ekki mikið sem ætti að stoppa okkur.
t.d. kostar hellaferðin c.a. 1000 kr :D
Ekki er nauðsynlegt að gista og eru nokkrir búir að tilkynna heimsókn sína, enda ekki nema ca. klukkutíma akstur frá RVK. En gistinginn er samt mjög aðlaðandi og hvetjum við ykkur eindregið að nýta ykkur hana.
Eins kom fram í seinasta maili frá okkur þá rukkum við 1250 kr fyrir hverja nótt á mann, þannig því fleiri sem skrá sig, því léttara andar Gleðiteymið!!!
Ég myndi gjarnan þyggja að þið mynduð leggja inn á mig fyrir gistinguna ykkar á reikninga hjá mér svo ég þurfi ekki að standi í að rukka ykkur,
310-26-20882 kt. 020882-4689
Hlakka til að sjá ykkur öll um helgina,
Bestu kveðjur fyrir hönd gleðiteymis,
Erna María 868-5046
Nú er gleðin mikla að fara skella á, við í gleðiteyminu höfum setið sveittar við að skrá alla gleðikonurnar og mennina í ferðina að Fljótstungu. Það lýtur allt út fyrir mjög góða mætingu, sem er alveg frábært. Það er enn laust gistipláss fyrir þá sem áttu erfitt með að ákveða sig eða hafa skyndilega komist að því að þeir sjái sér fært að mæta.
Eins og áður hefur verið tekið fram munum við gista á www.fljotstungu.is við höfum mest allt svæðið útaf fyrir okkur og því truflum við engann ef okkur dettur í hug að syngja Sæmund eða aðra gamla slagara.
Ég hef tilkynnt staðarhöldurum að við munum mæta upp úr kvöldmat á föstudaginn en ef það eru einhverjir aðrir sem vilja taka forskot á sæluna þá er minnsta málið að redda því.
Föstudagskvöldið hefur verið lítið planað nema að okkur datt í hug að þá væri gaman að spila fyrir þá sem hafa áhuga eða bara spjalla yfir köldum bjór.Laugardagurinn verður sérstaklega skemmtilegur dagur því þá verður mikið hægt að gera, þarna er hægt að fara í Hellaferð, veiða, hestbak, berjamó, fossaskoðun, sund, gönguferðir eða hvað annað sem stemming er fyrir.Ég hvet ykkur endilega til að kynna ykkur hvað er í boði með því að skoða www.fljotstunga.is þar er einnig kort af svæðinu þannig þið ættuð að rata þangað frá Reykjavík (það eru þó einhverjir að koma frá Akureyri svo þeir verða bara að reyna að finna út úr þessu)
Allar þessar afþreyingar eru innan ódýrari marka og því ekki mikið sem ætti að stoppa okkur.
t.d. kostar hellaferðin c.a. 1000 kr :D
Ekki er nauðsynlegt að gista og eru nokkrir búir að tilkynna heimsókn sína, enda ekki nema ca. klukkutíma akstur frá RVK. En gistinginn er samt mjög aðlaðandi og hvetjum við ykkur eindregið að nýta ykkur hana.
Eins kom fram í seinasta maili frá okkur þá rukkum við 1250 kr fyrir hverja nótt á mann, þannig því fleiri sem skrá sig, því léttara andar Gleðiteymið!!!
Ég myndi gjarnan þyggja að þið mynduð leggja inn á mig fyrir gistinguna ykkar á reikninga hjá mér svo ég þurfi ekki að standi í að rukka ykkur,
310-26-20882 kt. 020882-4689
Hlakka til að sjá ykkur öll um helgina,
Bestu kveðjur fyrir hönd gleðiteymis,
Erna María 868-5046
3 Comments:
hlakka til
Mig langar með... mér leiðist!
Takk fyrir helgina - þetta var aldeilis skemmtó vúhú
Skrifa ummæli
<< Home