n

sunnudagur, júlí 27, 2008

Frábær helgi

Vildi bara þakka kærlega fyrir mig! Þetta var frábær útilega enda fátt betra en gott veður í lundinum góða í félagsskap frábærs fólks og kartöflusalats!

Er strax farinn að hlakka til Litla brúns fyrir lengra komna á næsta ári :o)

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir frábæra helgi og takk fyrir bakkelsið Hilla! :)
Kv. Begga

27 júlí, 2008 21:57  
Blogger Bidda said...

Takk sömuleiðis, þetta var alveg dásamlegt, hlakka til næst!!

27 júlí, 2008 22:07  
Blogger gemill said...

Takk kærlega fyrir æðislega helgi lömbin mín.

28 júlí, 2008 13:47  
Blogger Harpa Hrund said...

takk fyrir helgina, þetta var æði. Ég er búin að setja myndir á feisbúkk endilega tékkið á því

28 júlí, 2008 14:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohhh... ég keyrði framhjá Þrastarlundi helgina áður á leið suður (fórum Kjöl því við fengum ógeð á fellihýsum og hjólhýsum á Öxnadalsheiði) og stoppaði og hitti Háskólakórinn. Þekkti svona sirka fjóra. Ég hefði svo miklu frekar viljað vera á ferð viku seinna og hitta ykkur. Allavega þá er ég yndislegt og frábært fólk (að eigin mati allavega) og fyrrverandi formaður og vil svo gjarnan fá að vera með. Netfangið er holmfridur@ma.is. Seinast þegar ég hitti ykkur var ég nýorðin ólétt og stóri hlussustrákurinn minn Sigurður Jökull er 6 mánaða í dag svo það er greinilega allt of langt síðan ég hitti ykkur:)

Kv. Hóa

P.S. heimasíðan okkar er læst en bara endilega biðjið um lykilorð.

26 september, 2008 11:26  
Blogger Unknown said...

What á Hóa barn?!?! dísös hvað allir eru fullorðins eða ég svona stöðnuð
...

30 september, 2008 21:35  

Skrifa ummæli

<< Home