n

föstudagur, ágúst 04, 2006

Þetta er allt saman afar spennandi... og gott að vita að maður mun halda sambandi þrátt fyrir að hætta í kórnum... gleðikórinn er næsta stig! ég sal reyna að taka að mér skipulagningu á útihátíð næsta sumars... og halda hana á kjalvararstöðum með sundlaugarpartý og hlöðuballi... en ég er ánægð með þetta framtak...

Bestu kveðjur Ásdís

2 Comments:

Blogger �engill said...

Mér lýst vel á það. :)

04 ágúst, 2006 16:26  
Blogger Hilla said...

ú je!

04 ágúst, 2006 19:09  

Skrifa ummæli

<< Home